Hversu þægilegt væri það nú, ef við myndum koma öllu til helvítis og ætlast svo bara til þess að Guð kæmi og bjargaði okkur. Við myndum koma af stað stríði, sem milljónir mann deyja í, í kjölfarið fylgir hungursneyð, sjúkdómar og alles, svo förum við bara í fílu af því að börn þurfa að bíta gras. Nei ég held ekki. Honum ber engin skylda að bjarga okkur, eins og Jesú sagði “bjargið sjálfum ykkar”. Lesið Biblíuna. Ég mæli með því, þetta er stórmerkileg bók. Lesið hana með það í huga að þetta...