Þegar þú sérð regnbogann, sérðu strax að rauður og grænn eru ekki hlið við hlið. Liturinn gulur kemur á milli, og rauður og grænn eru eins langt frá hvorum öðrum og hægt er(þ.e.a.s. ef við hugsum okkur litaskalann sem hringlaga skífu, ekki línu. Það er því ekki hægt að hugsa sér litinn “grænrauðan” ekki frekar en norðsunnan átt, eða austvestan átt. En þar sem gulur stoppar og rauður tekur við, er samt sem áður til enn einn litur á milli, það er gulrauður. Hvar hann byrjar og endar er ekki...