Trailerarnir Nú ætla ég að fara í gegnum alla teaserana, trailerana og auglýsingarnar sem komu út fyrir LOTR, ég veit ekki afhverju en þetta voru niðurstöðurnar:

PS. Ég veit að þetta er svo lítið get a life, ÉG ER AÐ SKRIFA UM TRAILERANA, en ég er bara með myndina á heilanum.

Teaser 1
Í honum sjáum við Peter Jackson(leikstjórann) og Elijha Wood(Frodo) tala um myndina og að loksins er komin nógu góð tækni til að gera þessar myndir. Það sjást nokkur stutt atriði, s.s. þegar nasgúlarnir eru að ríða á hestum, verið að pússa orkana, orka her vera að ganga, hobbitana fjóra umkringda af nasgúlum, Gandalf og Arven að snú á sér hausnum, Boromir að taka um hringinn, Legolas að gera eitthvað með hnífum, Aragorn kasta kyndli o.fl. Þessi teaser er mjög léglegur en þá lítum við á Teaser 2:

Teaser 2
Hann byrjar á því að einhver maður er að raula: „one ring to rule them all, one ring to find them, one ring to bring them all and in the darkness bind them“. Síðan sjáum við sama orka herinn vera að gangam, Aragorn að kasta kyndlinum, einhver að hneigja sig fyrir framan herklæddan mann, Gandalf vera eitthvað að taka á í andlitinu, föruneytið að ganga í snjó, Arveni liggjandi í rúmi, Saruman að þeyta Gandalf með galdramætti, Galadriel að hughreysta Frodo og síðan alla í föruneytinu vera að ganga yfir einhvern hól.

Trailer 1
Þessi trailer er frekar góður og byrjar á því að Gandlaf er að segja frá sögu hringsins í stuttu máli meðan það er verið að sýni loft mynd af trjám og síðan sést Frodo vera að ganga inn á heimili sitt, Gandalf að segja Frodo frá undirstöðu atriðum að sögu hringsins, Sauron sést í nokkra sec. atriði, orkar með sín ljótu fés, Frodo að virða fyrir sér hringinn, „Enginn veit að hann er hér, gera þeir það nokkuð………..gera þeir það nokkuð Gandalf?, Nasgúlar að fella dyr, Ráðstefna Elronds, Föruneytið í Lórien, There´s some thing down there……..Prrrreeeeecccciiiuussss, óperulag og sýnd eru eftir farandi atriði(mjög snökkt): Nasgúlar ríðandi á hesti, fireworkshow, nasgúlar að umkringja föruneytið, einhver að missa kyndil ofan í eld, Arven elt af nasgúlum, Gandalf með fireworks, Aragorn og Arwen að kyssast, Legolas að skjóta úr boganum, Saruman að rísa upp, Frodo setur á sig hringinn……… Aragorn: Are You frighent?
Frodo: Yes
Aragoen Not nearly frighent enough

Trailer 2
Það eru svo ógeðslega mikið af atriðum í þessum trailer en hann er sá lengsti og flottasti en aðalatriðin í honum eru: Hobbiton sést, Sauron sést, orka herinn sést, hringurinn í vatninu, Gandalf alltaf að segja eitthvað um hringinn við Frodo, ráðstefna Elronds, Gimli sést fyrst fyrir alvöru, þessi trailer er bara svo góður að ég get ekki skrifað meira um hann en það sem er merkilegast við þennan trail er að í honum sést vel inni í Moria. Þetta er besti trailer allra tíma!

TV spot 1
Þetta er mjög stuttur og lélegur trailer hann tekur 12sec. í að Gandalf sé að tala um hringinn við Frodo og síðan aðrar 12 sec. er þetta sama lag og með stuttum atriðum.

TV spot 2
Þessi auglýsing er ágæt bara alltof stutt. Það eru nokkur önnur atriði: einhver kastali sést, föruneytið að hlaupa inn í Moria, elddreki kemur upp að camerunni, það er nokkuð meira um tröllið.

ATH Trailer 2 er besti trailer ever sem hefur verið gerður og ég mæli með að allir sjái hann.

Ég veit að þetta er eitthvað svo lame en þetta er svona review af trailerunum og ég byðst afsökunar á öllum villunum í textanum, því ég nennti ekki að lesa hann yfir.