Ok, ég hef greinilega misst af miklu hérna, það tók mig LANGAN tíma að lesa öll gríðarlöngu svörin eftir VeryMuch og gthth! :) Svörin hafa poppað úr 14 yfir í 45, en það sem ég ætlaði að segja: Eins og með allar ljósbylgjur, er hægt að skilgreina þær á ákveðinni bylgjulengd. Við getum því sett hvaða ljósgeisla og hvaða lit sem er á einn ákveðinn bás, svo að það er ekki vandamálið. En ef við sæum öll mismunandi, þá myndi það eflaust ekki lýsa sér sem tilviljunarkennd víxlun á litunum, heldur...