En popcorn, er það ekki svo að til þess að mannkynið nái jafnvægi, verður þá ekki jörðin að gera það sama? Ef við lítum á mannkynið sem eitt kerfi(sem þú talar um í “Dagur 1”), kemst það ekki í fullkomið jafnvægi fyrr en öll þau kerfi sem tengjast því verða líka í jafnvægi. Að sjálfsögðu geta þau ekki verið í jafnvægi fyrr en öll kerfi sem tengjast þeim… o.s.fr. Ef svo er háttað held ég að annaðhvort komist aldrei á jafnvægi í heiminum, eða þá að hann sé að taka sífellt minni sveiflur og...