Sá ég ekki greinarkorn í Lifandi Vísindi, þar sem vísindamenn staðfestu einhvernveginn að alheimurinn væri opinn, þ.e.a.s. mun ætíð halda áfram að þenjast út? Ég veit ekki hvernig þeir gátu sannað það, en þá hljóta þeir að vera skrambi góðir vísindamenn! :) Eða, er búið að afsanna þessa staðhæfingu aftur?