HVern hlakkar til þegar það að fara í sýndarveruleika verður jafn algegnt og núna að fara í bíó? Það verður frábær grafík, fps o.s.fr., að ég tali nú ekki um að maður á eftir að geta pantað sér persónur, og átt “vini” þar á meðal. Svolítið bjánalegt, en gaman engu að síður. Og hvern hlakkar til þess að fara til tunglsins? Maður á eftir að vera í einni risastórri glerhvelfingu, og leigt sér vængi og flogið um allt, stungið sér í sundlaug af 30 metra hæð án þess að hræðast, og skvett...