Oft hefur maður heyrt einhvern segja :
“við erum það sem við borðum”
ég hef verið svolítið að pæla í þessum orðum.
Kýr éta gras, við borðum kýrnar, ef við erum það sem við borðum erum við þá ekki gras?

Svo þegar við deyjum, þá rotnum við, verðum aftur að grasi og þarna er komin hringrás lífsins. Er gras undirstaða alls lífs á jörðinni?

einnig væri hægt að segja…
ef við erum það sem við borðum
og kúkum því sem við borðum…
erum við þá ekki kúkur?