sæll tommi, 1. að mínu mati eru gömlu fordarnir svona fáir í dag vegna þess að þeir ryðguðu svo herfilega mikið og að vélarnar voru lélegar. mitt álit á ford er ekki mikið, það stendur á flestum hlutum í ford made in taiwan eða mexico, það er bara boddíið sem er made in usa. 2. otti er búinn að covera þetta fyrir utan eitt. ef þú getur reddað þér barkamæli, þá væri það snilld, því þá er hægt að stilla, tekur hann bara úr sambandi og keyrir svo, svo líður hálft ár og daginn áður en þú það er...