Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

gunna7fn
gunna7fn Notandi frá fornöld Kvenmaður
598 stig

Re: Könnunin

í Harry Potter fyrir 19 árum, 1 mánuði
tonKs skrifaði upphaflega: “Þú virðist nú vera lesblind eða hafa hoppað yfir meirihlutann af blaðsíðunum fyrst þér finnst myndirnar fylgja vel eftir…” Þetta eru fordómar, því miður. Að segja að manneskja hljóti að vera lesblind af því að hún kunni að meta kvikmyndir og finnist þær fínar. Það eru fordómar með að setja niður heilan hóp af fólki af því að það eigi við lestrarörðuleika að stríða (ég geri mér greinfyrir að lestaröðuleikar er líklega vitlaust stafsett) Ég færði rök fyrir því...

Re: Greina átak

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég veit að þetta er ekki mikil grein enda er tilgangur greinarinnar að hvetja fólk til að skrifa grein inn á þetta áhugamál. Það er búin að vera lægð í greinarskriftum hérna í langan tíma og greingarnar eru meira áberandri heldur en korkurinn. ég vonast til að sem flestir sjá sér fært að skrifa góða grein um uppáhalds þáttarröðina sína kv. Gunna 7fn

Re: Þriðja myndin

í Harry Potter fyrir 19 árum, 1 mánuði
þegar ég sá þriðju myndina í fysta skipti var ég ekki búin að lesa bókina. Ég horfði á hana með manninum mínum sem er heldur ekki búin að lesa bókina. Við vorum sammála um að þetta væri besta Harry Potter myndin til þessa. Við vorum ekki í neinum vandræðum með að skilja myndina. Mér fannst hún hröð, dimm og skemmtileg. kv. Gunna 7fn sem er hrifin af Harry Potter myndum

Re: Könnunin

í Harry Potter fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég er mjög lesblind en það hefur ekkert með málið að gera. Og að fá svona fordóma gagvart lesblindu fólki er mógðun og svo á ekki að láta útúr sér. Ég hef unnið mikið með minni fötlun. Ekki mundur setja út á fólk sem er í hjólastól og segja ekki ertu í hjólastól eða hvað því þú kemst ekki nógu hratt yfir. Tons við gerum ekki grín að fötlum annara. Ekki taka því að ég sé sár út í þig. Mér fannst það mikið þrekvirki að hafa lesið þessar bækur, ég tók eftir öllu sem ég las og sleppti engu. Ég...

Re: Könnunin

í Harry Potter fyrir 19 árum, 1 mánuði
Persónulega er ég hrifin af myndum en virðist vera sú eina hérna. Ég sá myndirnar áður en ég las bækurnar svo ég hef kannski annað viðhorf þegar ég horfi á myndirnar. En eftir að hafa lesið bækurnar dáist ég að því hversu vel myndirnar fyljga sögunni eftir. Mér finnst myndirnar ná stemungunni úr bókunum. Varðandi lélegan leik hjá ungu leikurunum þá er ég ekki sammála, mér finnst þau standa sig ágætlega. Meðað við barna mynd.

Re: Sambandi við könnunina

í Harry Potter fyrir 19 árum, 1 mánuði
svo ósammála, ég væri ekki hér inni ef ég hefði ekki séð myndirnar. Kvikmynd er nýrr miðill (meðað við bækur). Kvimyndin nær til breiðari hóps fólks, og hluti af þeim fer og kaupir sér bækurnar eftir að hafa séð myndirnar. ég lít á myndirnar sem aðra leið til að segja þessa sögu, þó að það vanti nokkur atriði úr bókunum og önnur eru öðruvísi, þá hefur það ekki áhrif á heildar söguna. Sérstaklega þar sem handrrithöfundur vinnur í nánusamstarfi við höfund bókarinnar. Það er eingu mikilvægu...

Re: ok hef verið að pæla soldið.

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Varðandi Harmione, þá eru báðir foreldrar hennar muggar. Nornir og galdramenn geta komið í mugga fjölskildum en það er mjög sjaldgæft. Ég hef mikin áhuga á að lesa þegar hún fékk bréfið, viðbrögðin í fjölskildunni. Ég held að það séu einhverjir sem eru í mugga fjölskidlum sem hafa hæfileikan, en fara ekki í skólan. Ég held að þau greiði sér, busti tennurnar og svo framvegis. Það er þegar komið í ljós að það er notað salernið. Málið er að við þurfum ekki að lesa, “Harry bustaði tennurnar,...

Re: House - kynning á nýjum þáttum

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég vil byrja á þakka þér fyrir að benda mér á þessa þætti, fór að leita af þeim eftir að þú sendir inn myndina hérna fyrir stuttu. Ég kláraði að horfa á alla 16 á rétt rúmri viku. Fín grein, mál íka nemfan að dr. House segir að ástæðan fyrir því að hann nenni ekki að tala við/hitta sjúklinga er allir ljúga. Hann gengur út frá því að allir ljúga og yfirleitt hefur hann rétt fyrir sér. fínir þættir, þó eftir að hafa horft á nokkra veit maður hvernig þeir fara. Það er hvenrær þeir eru með...

Re: Robbie Coltrane (Hagrid)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
sá síðan seinna um daginn að hann varð 55 ára karlinn

Re: Vondur eða leiðinlegur kennari?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég kynntist Harry Potter fyrst í gegnum myndirnar og eftir fyrstu átti ég erfitt með að hata hann. Það sem hann gerir í bókunum er mun sterkara enn hann gerir í myndum, því í þeim sérst ekki hvað hann leggur Harry og Nevill í einelti. Mér fannst vera skýrt í fyrstu myndinni að hann væri bara leiðinlegur kennari ekki vondur. Alls ekki á bandi með Voldimor. Síðan verður bara að koma í ljós í næstu tveimu bókum hvað hann gerir til að Dumbledore treysti honum. Og hvort hann sé traust sins virði

Re: Survivor - gamalt og þreytt sjónvarpsefni

í Raunveruleikaþættir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Mér finnst þetta ágæt, þó svo að það mætti breyta meira til, þrautirnar eru svipaðar á milli þáttaraðar þó aldrei eins. Persónulega fannst mér skemmtilegast þegar þau sem búið var að kjós út fengu tækifæri til að koma aftru inn í leikinn eins og var gert á Paerl island. Ég vil fá annað svoleiðs plott sem kemur manni algjörlega á óvart Hinsvegar verða alltaf þeir sem ég held með kostnir út :( kv. Gunna 7fn

Re: Lost... þú munt elska þessa þætti

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég hef séð fyrstu 3, ákvað að byrja að horfa eftir þessa áskorun. Mér líst vel á þættina. Reyndar hef ég líka gaman af því hvenrig RUV þýðir nafið á þættinum, Lost=Lífsháski.

Re: Hvaða bækur?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég á enga bók, fékk þær allar lánaðar hjá systir minni sem á þær allar á ensku en fyrstu fjórar á ísl. Ég er ákveðin í að kaupa 6. bókina á ensku sé svo til hvort ég kaupi hinar 5 þær eru á tilboði núna á amazon kv. Gunna 7fn

Re: Ýmislegt um kisur

í Kettir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
þegar kettir falla úr mikili hæð mynda þeir einskonar fallhlíf með líkama sínum, þannig auka þeir flatamál sitt og draga úr hraðanum, það tekur köttin ,,smá“ tíma að koma sér í þessa stellingu. Í eðlifræði í framhaldskóla reiknuðum við eihvertíman út að það væri betra fyrir kött að falla úr hæð það sem ”fallhlíf" er farin að virka en úr minni hæð þar sem kötturinn hefur ekki náð að draga úr hraðanum. Mæli hinsvegar ekki með verklegum tilraunum ;)

Re: Púðar...

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 3 mánuðum
púða eða ekki púða… það er spurningin púða má nota svona spari ;) þegar farið er í felgan bol, eða glæsilega kjól, þarf ekki að vera hvers dags. Það er alls ekkert að því að vilja vera með skoru í fínum bol/kjól. Annars eru til góðir puss-up brjóstahaldar, sem láta brjóstin virðast stærri án púða, þá er maður ekkert að feika. Varðandi brjóstastærð á unglinsárunum, þá er margt annað til að hafa áhyggjur af og óþarfi að eyða tímanum í sílikon pælingar. Því flestar fá stærri brjóst um 20 ára...

Re: Ron og Hermione?!

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
það var reynar á undan því þegar hún kemur inn í salin, sem þau litu á hvort annað, Ron og Hermione, sem gaf meira til kynna heldur en þegar þau tókust í hendur. Alla vegna var ég farin að velta fyrir mér Ron Hermione eftir mynd nr. 2. Þriðja myndin ýtti bara undir þetta og hvað þá bækur 4 og 5. Í fimmtu bókinu eru þau alltaf að þræta, um allt og ekkert. Ég verð verulega hissa ef það verður alla vegna ekki smá samband hvort sem þau enda saman eða ekki.

Re: Könnunin

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Mér fannst hann ekki svo slæmur, þannig að mér fannst vanta möguleika. Merti meira segja við vitlausa mynd :) Ætlaði að velja þá fyrstu þar sem hann hafði minnstu reynsluna

Re: Vondur eða leiðinlegur kennari?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já ég átti ekki við vondur kennari, heldur bara vondur. Það eru magir í bókunum t.d. sem halda að hann sé en drápari. Mér finnst hann ágætur kennari, hefur áhuga á því sem hann er að kenna sem skiptir alltaf miklu máli. En hvernig hann heldur aganum er annað mál, leggur fólk í einelti, Harry og Nevil

Re: Vondur eða leiðinlegur kennari?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég man ekki hvar það kom fram, las allar 5 bækurnar í röð, þetta er farið að renna svolítið saman. En mig minnir að það hafi komið fram að hann hafi sótt um stöðuna. En það getur verið að það hafi verið rúmor.

Re: Vondur eða leiðinlegur kennari?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
fínt að hafa löng svör, þá kemst maður að því að það eru fleiri sem pæla í hlutunum ;) Ég hef ekki plæt mikið í því hvort Snape hafi verið með/hrifin af Lilly, enda talar hann alltaf bara um James.

Re: Ron og Hermione?!

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
,,,,, Rowling hefur ekkert komið nálægt handritunum,,, Ha, það er ekki satt, skv. viðtali við hana og handrithöfunin af Harry potter á disk nr. 3 kemur skýrt fram að þegar hann vinnur að handritunum reynir hann að draga sem mest upp úr henni með framhaldið af bókunum. Og að þau finna í sameiningu hvað er mikilvægt og hverju má sleppa. Sjálf hefur Rowling sagt að það sé sumir hlutir í myndum sem gefa í skin um framhandi sem ekki hefur komið fram í bókunum. Hvort það sé trikk til að trekja að...

Re: Gilmor Girls/Mæðgurnar

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 3 mánuðum
nokkrum sinnu, allavegna 2 x sagan hvenrig hún var skýrð Lorelai. Þegar Lorelai var að eiga Rory, þá fór hún að hugsa um það hvað margir karlmenn skýrðu barnið sitt í höfið á sér, svo hún ákvað að gera ein, skýra dóttir sína í höfið á sér. Auk Þess í þátturin þar sem Rory er kynnt í “samfélagið” heitir þátturinn “Presenting Lorelai Gilmore”, eða kynni Lorelai Gilmore.

Re: Smá pælingar, (Ekki beint spoiler en samt)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
þeir eru báðir fæddir á seinasta degi sjöunda mánaðar. Og báðir eiga foreldra sem barðist 3 x við Voldemor. Þess vegna var ekki vitað hvorn sápdómurinn ætti við kv. Gunna sem er ný búin að lesa 5. bókina

Re: Smá pælingar, (Ekki beint spoiler en samt)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
voru ekki báðir forledra hans galdrafólk, alla venga voru þau bæði í funixar reglunni og bæði á galdraspítala

Re: Að gera þetta áhugmál virkara

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 3 mánuðum
þó ég sé ekkert sérstaklega hrifin af o.c. en þættirnir geta talist drama, því þetta eru þættir sem eru sýndir einu sinni í viku. En þar sem upplýsingar um þættina eru á spápu áhugamáliun, er það góð rök að þeir eigi heima þar ;) Ég held að ef það verður skilgreint meira hér á spássíðunni hvaða þættir eiga heima hérna fáum við fólk oftar til að kíkja á þessa síðu. kv. Gunna 7fn p.s. Angel/Buffy eiga alveg heima hérna
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok