Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

gunna7fn
gunna7fn Notandi frá fornöld Kvenmaður
598 stig

Re: Vissir þú?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
takk fyrir þetta, ég hef aldrei pælt í því hvað Hogwart þýddi, en um leið og ég las þetta þá var það augljóst. Ég leit alltaf á þetta sem staðarnafn og spáði ekki í það neitt frekar Svínvörtuskóli, hljómar mjög gladralegt, enda er hugmynd margra um nornir með stóravörtu á nefinu. Þar að auki á stóru nefni, og svín hafa stór nef(allvegna í teiknimyndum) En afhverju ælti þetta hafi ekki verið þýtt eins og svo mörg önnur nöfn í íslensku útgáfunni? .. líklega af því að svínvörtuskóli er ekki fallegt nafn

Re: Amazon..:)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
þú getur panntað bókina núna pre-order, sem þýðir að hún er send um leið og hún kemur út. Einnig er líka bara hægt að setja hana í körfuna

Re: Skólabúningar

í Skóli fyrir 19 árum, 3 mánuðum
það er amk einn skóli á Íslandi með skólabúninga, það er Áslandsskóli í Hafnarfirði. Þar er hægt að velja um allskonar föt svo sem flíspeysur, úlpur, stutterma bolir, síðerma bolir og buxur. Ég veit ekki hvort að það sé pils líka en ég held ekki

Re: Röðin eða netið?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég veit það ekki, hef fengið hinar bækurnar lánaðar, svo það gæti verið að ég bíð bara eftir að systri mín klári að lesa hana. Annars finnst mér líklegra að ég pannti hana af netinu kv. Gunna 7fn

Re: Gilmor Girls/Mæðgurnar

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 3 mánuðum
takk

Re: Fóstureyðing er ekki manndráp

í Heimspeki fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Fóstureyðing er alls ekki manndráp. Ef þú skoðar ferlið fósturs t.d. á dotor.is séðru að fystu stig fóstursins eru ekki ólík frumferli hjá öðrum dýrum. Byrjar sem ein frumungur og þroskast síðan smátt og smátt. Skv. þessu lítur þú svo á að ef kona tekur inn eftirápillu (og eggið er þegar frjóðgað) en út af eftri á pillunni nær það ekki að festast og fer því út, að þá sé um manndráp að ræða? Því það er fáranlegt. Það er ekki fyrr en um 12-19 viku sem fóstið fer að líkjast mannveru og eftir...

Re: Kápan á bókina tilbúin.

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
þetta eru US, allavegna er þessi mynd á Amazon.com en ekki komin kápa á amazon.co.ck

Re: Gilmor Girls/Mæðgurnar

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 3 mánuðum
1 og 2 síson er aeðisn komið út í USA svæði eitt, svo ég efast að það komi til Íslands strax. Í allra fyrsta þættinum af Gilmor Girls var Rory í öðrum skóla Stars Hallow high, og fékk bréf um að hún hafi komist inn í Chilton. Annar þátturinn var um fyrstu skóladaganna hennar í Chilton. Hún og Dean byrja reyndar ekki saman áður en hún breytir um skóla, en hún var alvarlega að hugsa um að fara ekki í Chilton út af Dean. Þau voru spennt fyrir hvort öðru.

Re: Það sem ég held..Inniheldur Spoiler!

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég held að það gæti orði yngsti galdramálaráðherra sögunar, en ekki Stan. Því það er einn sem er einn sem er svo mettnaðarfullur í sögunni og nógu vitlaus til að taka þetta starf að sér í miðju stríði við Voldemor, en það er Persy Weasley. Ef það er einhver sem við þekkjum þá tel ég að það sé hann, því hann er búin að vinna sig mjög hratt upp í starfi og er nóu sjálfselskur til að skinna þessu á heimskulegan hátt.

Re: Myndirnar

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
hey Catium Ég er ekki það viðkvæm, það var ekkert skítkast í þessu ;) En eins og ég segi, þá sá ég myndina fyrst og las síðan bókina. Ég var fullkomlega sátt við myndina,fannst ekkert vanta. Síðan las ég bókina, þá var farið nánar í hlutina og svo horfði ég á myndina aftur. Þá fór ég að spá í nei þetta er ekki eins og í bókinni. Svo ég held að það hafi áhrif, ég hlakka mikið til að sjá mynd nr. 4 til að vita hvort ég verði allan tíman að bera hana saman við bókina ;) Ég held að myndirnar...

Re: Gilmor Girls/Mæðgurnar

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Önnur þáttarröð er þegar Jess kemur en þau eru ekki byrjuð saman.

Re: Gilmor Girls/Mæðgurnar

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég veit, en þetta var bara grein um byrjuna, ég var byrjuð að skrifa hvar persónurnar eru í dag, en þá var hún allt of löng svo ég ákvað að sleppa því. kv Gunna

Re: Íslensk nöfn...

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ok, þetta er í lagi í bóknum ;)

Re: Íslensk nöfn...

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég veit það, en ég var samt sem áður lengi að fatta hver Sköggur var. Ég byrjaði fyrir löngu að hata ísl. þýðingar á erlendum nöfnum. Og á það ekki bara við bækur, þætti og kvikmyndir. Þegar norgegsprins skírði dóttir sína í fyrra var sagt að hún héti“Ingiríður Alexandra” og mér fannst það alls ekki passa saman en hún heitir Ingrid Alexandra sem er mikið betra. Auk þess eru til íslendingar sem heita Ingrid. Edvard=Játvarður og þegar ég var lítil var ég heil lengi að fatta að Lundúnir væri London ;)

Re: Könnunin

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Sammála mér fannst þriðja bókin mjög skemmtileg, var reyndar búin að sjá myndina áður en ég las hana svo ég vissi endirinn enn samt sem áður mjög góð bók

Re: Myndirnar

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég sá þessa mynd áður en ég las bókina og ég átti ekkert erftitt með að skilja hana. Fannst hún besta Harry Potter myndinn … til þessa. leikstjórinn er ekki sá sem velur hverju á að sleppa og hverju ekki. Ég horfi alltaf á allt aukaefni með myndum(mikil áhuga á kvikmyndum). Og með þessari var talað við J.K. Rowling og Steven Kloves(sá sem skrifar handritið). Hann sagðist vera í miklu sambandi við hana þegar hann skrifar handritinn og reynir að draga upp úr henni upplýsingar um hverngi sagan...

Re: Íslensk nöfn...

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Skröggur… ég er núna búin að fatta að hann sé Mad-Eye Moody, en á ábyggilega eftir að velta því fyrir mér næst þegar ég sé Skröggur, þar sem þessi nöfn eru svo ólík

Re: Íslensk nöfn...

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
það getur verið, getur vel verið að ég sé alltaf að velta sama ísl. nafninu fyrir mér ;)

Re: Fanginn frá Azkaban

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Mér finnst hún lang besta Harry Potter myndinn, en ég var ekki búin að lesa bókina þegar ég sá hana. Núna er ég búin að lesa bókina og horfa á myndina aftur og finnst hún enn mjög góð. Bækur og myndir eru mjög ólíkar enda mismunandi styrkleikar. ég er að skrifa grein um mun á myndum og bók reikna með að klára hana um helgina.

Re: OneTreeHill vs. the OC

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Mér finnst OTH mikið betri þættir, þar sem OC fór alveg yfir strikið þegar Mamma M svaf hjá fyrverandi kærasta hennar. Vá hvað mér fans OC vera tapa sér þá. Ég hef bara sé nokkra þætti af fyrstu seríu af báðum seríunum en mér finnst OTH mikið betri. kv Gunna 7fn

Re: Dumbledore og Grindelwald

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
mjög fín grein og skemmtilegar pælingar.

Re: Spenna / drama

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 4 mánuðum
já ég vissi að þetta væri líklega vitlaust skrifað, en ég hef horft á einn og einn þátt af Birds of prey get ekki sagt að þeir séu í miklu uppáhaldi

Re: Spenna / drama

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 4 mánuðum
mínir uppáhalds þættir Enn í framleiðslu Dead like me Gilmors girls CSI Hætt að framleiða Buffy Angel Farscape Síðan eru fleiri þættir sem ég hef gaman af en eru ekki beint í uppáhaldi, Charmed, Burd of prey, Alias og fl.

Re: Ef þú mættir velja leikstjóra...

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég horfi alltaf á aukaefni með myndunum sem ég á á DVD. Í aukaefni af mynd 3 var talað við Rowling og gaurinn sem skrifar kvikmyndarhandritin (man ekki hvað hann heitir). Hann sagðist toga upp úr henni upplýsingar sem ekki væri þegar komið í bókunum til að vita hvað er mikilvægt og hvað ekki. Sagði reynar að hún væri treg til að svara honum. Enn hjálpaði honum samt með að velja mikilvæg atriði. Það er rómantík sem er ekki komin í bókunum gefin í skyn í mynd nr. 2, auk þess að í bók 4 og 5 er Ron abbó

Re: Hvað viljið þið að gerist í Sjöttu bókinni

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hvort sem þau passi saman eða ekki, Ron og Hermione eða ekki þá er Ron skotin í henni. Afhverju ætti hann annars að vera abbó út í Viktor? Hann dýrkaði hann alveg þangað til að Harmione fór með honum á ballið. Auk þess sem hann fer alltaf í fílu ef hún er að skrifa honum eða minnist á hann.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok