Sælir kæru hugarar, þannig vill til að við félagarnir tókum uppá því að byrja að spila þá snilldar gerð af póker sem nefnd hefur verið Texas Hold 'Em, margir kannast eflaust við þetta spil, og ekki að ástæðu lausu þetta er eitt vinsælasta spil nú í dag. En nóg um það, þannig er mál með vexti að við tókum bara pakkan á þetta, sett fyrir 11.500 (sem nú kostar reyndar bara 10.000 bömmer…) og plastspil sem við nýverið keyptum og svo dílerkoin en ekki að það skipti neinu máli, við kunnum mjög vel...