Sælir kæru hugarar, er orðinn heldur þreyttur á aðgerðaleysinu sem ríkir hérna á þessu áhugamáli svo ég tók mig til og ákvað að skrifa grein.

Oft uppá síðkastið hafa komið upp spurningar hvernig maður fari að því að redda peningum fljótt og öruglega, hvað sé best að gera, hvaða profsons séu bestar og þar framm eftir götunum.
Eins og hver og einn veit þá er ekkert best en ég efa sammt ekki að sumt sé betra en annað.

Með þessari grein ætla ég svona að fara yfir hvernig mér hefur best gengið að afla peninga en ég hef ekki prófað allt þannig auðvitað eru fleiri möguleikar í stöðinni en þeir sem ég á eftir að nefna hérna, bara málið að vera opinn fyrir öllu!

En þannig byrjaði ég sem palladin í betunni að vera blacksmith það er svoldið erfitt að græða mikið á blacksmith mining þar sem maður endar oftast með að þurfa að kaupa eithvað hráefni þar sem maður þarf oft margar tegundir af alskyns drasli leður cloth gimsteina og þar framm eftir götunum. En það sem bjargaði mér var það að ég var palladin og virði hverrar krónu var mun minna en hefði ég t.d verið Mage (þar sem Palladin fær frítt mount) aldrei varð peningaskortur mikið vandamál hjá mér en ég átti svona alltaf “nóg” en ekki nógu mikið hefði ég áttað mig á möguleikum leiksins, en ég bjó til minn átfit bara og var sáttur með hann.

En svo hefur uppá síðkastið Mining leatherworking orðið sívinnsællt, þetta er mjög mikið svona based á servernum á Burning blade er allt óverfloodað af þessu og þar sem það eru svo margir er verðið oftast í algjöru lámarki. En svo koma tímar þar sem maður sér eithvað gott í þessu en þetta er svo asnalega ofnotað nú til dags að ég hreinlega held maður græði meira bara á að nýta eithvað úr þessu.

Svo á maginum mínum ákvað ég að prófa eithvað skemmtilegt og það að tína blóm og búa til drykki úr þeim kom sterklega til greina og ekki nóg með að það hjálpaði manni oftar en ekki að eiga endalaust af healing poitonum og mana út leikinn var frábært, en swiftness poiton var að gera góða hluti þar á BB er verðið fyrir 5 að fara uppí 2 gull 50 s en á öðrum server sem ég spila á er það 50s - 70s sem segir manni það að það er ansi mikill munur þar á, en þetta er sammt sem áður að gefa manni góðan pening og ég mokaði inn heilu gull fjöllunum á þessum poitonum þar sem efnin sem notað er í þau eru auðfundinn og þarf bara eitt af hvoru, svo ef þú sérð þessa uppskrift kauptu hana!
Græddi lítið á öðrum poitonum, en jú frost oil var ágætis poiton hún er seld hjá vendori uppí æjj.. þarna þar sem elite ograrnir eru á yeti svæðinu þar er hann uppá einum vegg og er eithvað limit (1 uppskrift á y miklum tima) svo fyrist koma fyrstir fá. Hún er quest item og mjög mikið seldist af henni. Svo bara healing poiton og málið er að setja alltaf verðið svona 1-20 silver neðar en sá lægsti til að tryggja að þetta fari út, og stundum er betra að bíða ef verðið er í algjöru lámarki.

En ekki er allt gull sem glóir og stundum vaxa peningarnir á trjánum, þetta uppgvötaði ég þegar ég gerðist tailor og herbelism. Sem á endanum gaf mér 50 gull á level 23 (ástam öðru líka, hlutum sem ég seldi en mestmegnis það) en svartamarkaðs brask eða sölumennska er líka að gera góða hluti í Wow og að kaupa hlut af einum og selja hann mikið dýrar til þanns næsta er einstaklega gott, og mín helstu atvik af þessu tagi er þegar ég keypti ice cap á 20s og svo um kvöldið var WTB á general á Ice cap og ég wispaði hann hugðist bjóða mér 8 gull, ég héllt þetta væri bara eithvað grín, og sagði honum bara að koma og ætlaði að sjá hvort hann kæmi, en vitir menn þarna kom hann gerði trade setti 8 gull ég setti ice capið og fékk 8 gullin mín, enginn vinna mikill peningur :)
En líka þegar ég fór í Ah sá shadow blade ef ég man rétt, eða shadow dagger or some, á 60 g í B auglýsti á rásinni WTS “shadow blade” á 70 g (shift klikkaði á hann í Ah vildi ekki taka áhættuna á að sitja uppi með hann) og fekk wisp boð uppá 70 g boy outað hann og náði í hann í póstkassan fór með hann til síns verðandi eiganda og þarna fékk ég auðfenginn 10 gull fyrir ekkert. Svo hefur maður gert þetta svona þegar maður sér hluti sem maður veit að eru meira virði en 2 g kaupir maður þá og setur aftur í Ah á 5.

En að týna blóm og selja er sniðugt að mínu mati braithorn eða hvernig sem það er stafað er auðfenginn peningur í Ah og selst eins og heitar lummur alltað 20 stykki á meira en 2 gull alltaf. Svo líka swiftstile en þetta eru báðar plöntur sem notaðar eru í swifntess poiton sem selst einnig, svo markaðurinn helst í hendur á hráefni og fullunnri vöru. En fade leaf seljast víst grimmt.

Svo er líka sniðugt að kíkja á bid tíma ef eithvað er á bid 5 g og bb 10 g og tíminn á medium eða short, þá er gott mál að vinna bara biddið og setja það á bb 8g og þarmeð græða pening, þetta gerði ég með fade leaf sem voru á short 2 g bid 10 g bb :) og fékk þau á 2 g 20 stykki eða svo seldu þaug svo um nóttina á 5 g og eithvað silfur og var þá kampakátur eftir þennan díl.

Svo ein skemmtileg saga svona í lokinn, þegar ég var að spila seinnt um nótt voru 4 guttar í Ah, og ég biddaði í fade leaf og var alltaf át bided samstundis og ég héllt áfram að bida, svo fór ég að wispa alla þessa 4 og fann loks þann sem var að bidda á móti mér, en bidið var uppá nokkur silvur, en bb var 6 gull sem var réttmæt verð. Þannig ég samdi við hann að fyrir 50 s myndi ég hætta að bidda annars gæti þetta haldið áfram uppí nokkur gull, hann bað mig að sýna sér að ég ætti 4 gull, ég sýndi honum að ég ætti það og gott betur svo hann sá að þetta myndi borga sig á endanum og lét mig fá hálft gull fyrir að hætta að bidda :)

En svo er auðvitað hægt að granda instace og þar eru nokkur ofarlega á lista. Fólk verður bara að finna það svo út hvað er best.

Þetta er svona það helsta sem ég geri fyrir peninga en epic seljast mjög vel og maður þarf bara að finna upp góða leið og fatta svona venjulega verðið á öllu og sjá hvar gróðinn liggur :)

Vona þetta gagni ykkur eithavð.

Takk fyrir mig
gosli