Jæja þá er sumarið þotið framhjá í allri sinni dýrð og tekur við blessaður skólinn ofurölvunin og æfingar af ímsum toga, vinna og sá hryllingur sem lífið bíður afkomendum sínum uppá. Með öðrum orðum er frítímanum sem maður gat eytt í tölvunni farið að snar minka og við tekur kaldur hversdagsleikinn.

Og í “tilefni” af því hef ég ákveiðið að gefa upp wow spilun og fara sinna öðrum nöppum að þessu sinni og leyfa einhverjum þarna úti sem sér tíma sínum fært í Snilldar tölvuleik tækifæri á að njóta sín til fullustu.

Accinn sem um getur er vel útbúinn, þetta mun vera level 60 prestur að nafni gosli á Ragnaros (serverinn medium pop) mjög góður server og fínn í spilun. hann er holy disc spec (instance) en ekki nóg með það er hann magnaður í Pvp einnit (improve manaburn er eini Pvp talentin sem ég eyddi í) og með nærrum fullt devout set (vantar bara hanskana) og 2 epic á sér , truthfaith westman sem er epic presta tailor robinn up to +73 í healing þar og hide of the wild sem er up to +42 (og auðvitað aðrir mjög góðir statsar) en ekki nóg með þetta þá á hann líka eitt stykki epic mount (grænan warhorse!) og eithvað yfir 700 gull (nærum því nóg fyrir öðru epic mounti) ásamt helling af verðmætu drasli í bankanum og helling af fínum átfiti til skiptana.

Hann er í guildi sem var smíðað af slatta af íslendingum og erum við nú yfir 80 talsins og fleiri en 70 level 60 spilara (og ég er officer í þessu guildi) Mc run hefur verið farið á þessum kjelli :D hvorki meira né minna en 3 sinnum og hefur hann átt sinn þátt í að hamra lúsí niðrí svellkallt steypugólfið á Mc :)

Þetta er Ud priest á ragnaros level 60 með mjög fínan átfit, helling af questum og mjög vel rep á servernum. Ef það er eithvað sem ykkur langar að vita meira um eða hafið áhuga á þá bara hafiði samband við mig í gegnum hugaskilaboð :)

Tek það framm að hann er með 1 ef ekki 2 mánuði fyrirframm greidda sem er ekki slæmmt.

Pé í Ess..