Sælir kæru hugarar, þannig vill til að ég hef í hyggju að færa mig yfir á server, og langaði mér fyrst svona að athuga hvort einhverjir sem eru að spila á ragnaros ætla að búa til char á Burning Blade (íslendingaservernum) því ég vill bjóða þar svona einskonar peningaskipti, ég ætla að flytja mig yfir á ragnaros og búa til kall þar en ég á einnig char á BB og vill ég spyrja einhvern sem hefur í hyggju að spila á bb eða á char á báðum og spilar meira á bb hvort hann vilji þá ekki fá nokkur gull yfir, en þar sem ég er bara level 19 erum við ekki að tala um neina umtalsverða upphæð en eins og staðan er þá á ég bara 23 gull en fer ört vaxandi og myndi sú upphæð fljóta fyrir sömu á ragnaros, bara svo mikill missir að vera missa þennan pening bara til að skipta yfir til félaga síns :) Endilega ef einhver hefur áhuga hafið samband bara með hugaboðum (smáskilaboð á vefsvæði huga)

Takk fyrir.