WillySutton. Jafna meira, jafna betur jafna allt á jörðu hér. Jafna þar til enginn getur, jafnað það sem eftir er. Mér fannst þessi gamla skúffuvísa mín eiga við efni þetta, en ég er að mörgu leyti sammála þér og því sem kemur fram hér í þinni grein. Svo er nú komið að Hæstiréttur er farinn að móta landslag félagslegra og borgaralegra réttinda með dómaniðurstöðum, til þess að jafna misjafnlega sett lög. kv. gmaria.