malicious: Vissir thu ad i Hollandi, thar sem neysla kannabisefna og hass er logleg, hafa faerri ungmenni profad ad reykja en i Bretlandi, thar sem loggjofin hefur lengi verid nanast jafnfaranleg og i USA? Sem betur fer eru Bretar ad sja ljosid og hlutir thar munu thvi batna - en svona er stadan i dag.