Nú munu sennilega allir Palestínumenn verða teknir af lífi. Sharon að myndi ríkisstjórn sem verður eiginlega bara skipuð harðlínumönnum. Sumir þeirra vilja ekki einu sinni semja við Palestínumenn um frið. Þeir vilja bara að þeir fari út úr landinu, landi sem þeir eiga. Þetta verður rosalegt ef þetta gengur upp hjá Sharon. Þá fær hann ekki gagnrýni frá ríkisstjórninni ef hann heldur áfram að gera það sem hann vill, þ.e. ráðast á Palestínumenn og drepa þá. Sko það verður einhver að koma í veg fyrir þetta því ef þetta gengur upp þá er allt búið hjá Palestínumönnum og þeir verða að láta landið ef hendi og fara eitthvað annað. Það munu þeir ekki gera þannig að sennilega verða þeir þá bara drepnir. Nýi varnarmálaráðherrann hefur t.d. lengi barist fyrir því að Arafat verði sendur í útlegð. Það eru ágætist líkur á því að núna fái hann tækifæri til að gera það. Þá verður allt vitlaust og Hamas byrja að drepa Ísraelana og Ísraelar fara þá á sínum tækjum á stað sem þeir ef til vill sáu einu sinni mann í samtökum Hamas og rústa þar öllu, og drepa kannski 2-3 “hryðjuverkamenn” (vil ekki kalla þá það) og Sharon getur sagt að árásin hafi heppnast vel og svo sleppt því að draga orð sín til baka og afsaka sig því fíflin sem verða í þessari ríkisstjórn munu sennilega vera mjög ánægð. Hvað finnst ykkur um þetta ? Haldiði að einhver reyni að hjálpa Palestínumönnum ef þessi ríkisstjórn verður að veruleika og þeir byrji bara á því að senda Arafat í útlegð og berjast enn harðar gegn snilldarsamtökunum Hamas ? Og drepa þá náttúrlega marga óbreytta borgara sökum heimsku sinnar. Allavega veit ég að USA gera ekki neitt því þeir hugsa bara um peninga og að stjórna sem flestu og þeir fá ekki pening fyrir það að hjálpa Palestínumönnunum.