helico: Þú gætir allt eins verið að skrifa þetta á 8.áratug 20.aldar þegar NÁKVÆMLEGA sömu hluti voru sögðir um uppistöðulón vegna Búrfellsvirkjunnar (og í seinni tíð: Vatnsfells-, Búðarháls-, Sultartanga-, Hrauneyjar- og Sigölduvikjunnar)! Hafa þær hrakspár ræst? Auðvitað eru svo alltaf “aðrir kostir” betri en þeir hagkvæmustu og skynsömustu að mati þeirra sem leggja sína peninga undir að framkvæmdir gangi upp. Auðvitað. Þetta verða alltaf, ALLTAF, mótrök þeirra sem leggjast gegn samningum...