mér finnst það samt miklu sniðugra að gefa bara efstu sex, það, eins og ég sagði, hleypir meiri keppni í gang, allir vilja vera í efstu sex því allir vilja stig, þá munu botn liðin ekki bara hætta þegar þau komast í áttunda, þau keppa áfram upp í sjötta og baráttan er því mikið meiri, eða það held ég allavegana og ef það er eitthvað sem vantar í þetta sport í dag er það baráttan, horfði á MotoGP um síðustu helgi (bara stærsta flokkinn) og þar var keppni allan tíman og ég skemmti mér...