jú, mikið rétt, það var Porsche gamli sem hannaði bjölluna og má ennþá sjá á nýjum Porsche bílum hönnunar smáatriði sem komu fyrst í bjöllu, svona eins og framljósin og sú staðreynd að mótorinn er boxer mótor sem hafður er afturí og ekki langt síðan Porsche bílarnir hættu að koma loftkældir eins og bjallan var ávallt og fóru að koma með vatnskældan mótor.