Núna standa málin þannig að ég fékk punkt áður en ég hafði mig í það að fara í akstursmat og fá fullnaðarskírteinið. Ég er búinn að vera með ökuskírteinið í eitt og hálft ár núna.
Hvernig gengur þetta fyrir sig, núna þegar skírteinið mitt rennur út, eftir hálft ár, fæ ég þá annað bráðbyrðarskírteini?