VW eru bara mestu blóðsugurnar af þeim öllum venjulegi straumur í VW þegar hann er í gangi er að mig minni 13,9-14,3 volt meðan að flestir aðrir bílar eru 13,5-13,7 volt, þetta þýðir að perur fara mjög hratt í VW og stendur að þú eigir bara að nota VW perur, hver græðir? VW ekki satt? VW er allur hannaður með það í huga að þú þurfir að nota dýrari smurolíur og dýrari frostlög, auðvitað er VW með samning við e-ð fyrirtæki og selur þessa vökva undir VW merkinu og auðvitað eru þeir að græða á...