ég verð nú að benda á það að skv. tölum frá lögreglu þegar þeir taka umferðarátak, það er tjékk á öllum þá er miðaldra fólk algengast að vera undir árhifum við stýrið, þó að flestir sem eru stoppaðir séu ungir strákar, þetta er bara stymplað í hausinn á flestum að strákar drekka og keyra, ekki stelpur eða “fullorðið fólk” svo að það eru ekki bara við, 17-20 ára sem eru að keyra undir áhrifum, það eru allir (vil taka fram að það mesta sem ég hef drukkið áður en ég keyrði var einn bjór sopi...