eins og ég segi, hef ég heyrt af þessu dæmi, gott að vita engu að síður, en ég held ég kjósi frekar pappasíu heldur en k&n og hafa hana bara nógu stóra, hef heyrt af mönnum í ástralíu sem voru komnir með ógeð af þessum k&n síum og sandnámunum sem þær hleyptu í gegn um sig og fengu sér bara pappasíu úr traktor og mixuðu hús fyrir hana ofan í húddið á ekki stærri bíl en cherokee og sá bíll missti víst ekkert afl við þessa breytingu, en missti þó allt pláss í húddinu :P