Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Marquardt Gríman

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Nú skil ég C.S.I þáttinn sem var síðast!

Re: Tíska-afstætt hugtak

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Mér finnst Spútnik vera alveg snilld og flottir bolir í Illgresi…ég hef aldrei á ævinni keypt mér nokkuð úr 17……ég reyni þó að fylgja tískunni…samt flott grein og það var flott hjá þér að skrifa um eitthvað svona…ég myndi ekki þora því

Re: Gallabuxur .

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Mér finnst Levi´s buxurnar mjög flottar……en ég á nú barar tvö pör ekki úr Levi´s það passar ekkert á mig…annað hvort of lítið mitt og of langar eða of stórt mitti og langar…ekki eins ykkur sé ekki sama en…

Re: Sumarlegir jakkar

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já…ég sá einhverja flotta jakka í Vero Moda…á einn sem ég notaði í ferminguna…kannski ekki beint það sem þú ert að tala um en…a.m.k ég nota líka s/m og á ekkert erfitt með að finna föt…ég er nú líka hehe með smá bumbu og lítinn barm..

Re: BLEND SHE á Íslandi!!

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Keypti mér jakka þarna um daginn…rosa flott

Re: Hvað varð um frumleikann?

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ok…ég bömpaði bara inná þetta áhugamál…en ég verð að segja að við íslendingar komum alltaf annaðhvort með eitthvað píkupopp eða ömurlegar ballöður…jafnvel þótt Botnleðjulagið í fyrra hefði ekki náð til eldri kynslóðarinnar og margra annara var það þó að minnsta kosti eitthvað nýtt! Eitthvað öðruvísi! Það er eins og að ár eftir ár eftir ár þurfum við að koma með ömurleg ástarlög sem eru svo ómerkileg og fáránleg að það er ekki fyndið…eittt lag með Selmu Björns sló þó í gegn…Ég vil bara segja...

Re: Common people!!!

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Og….? Afhverju gerir þú ekkert í því?

Re: Klikkaðir kennarar

í Skóli fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég er nú reyndar ekki lengur í smíðum í skólanum en smíðakennarinn þar er skondinn kall. Hann er feitur með ístru, hvítt hár og hvítt skegg, svona 65 ára. Hann er í kór í kirkju og er alltaf að syngja Simbi sjómaður eða eitthvað því um líkt og einu sinni fór hann að dansa samkvæmisdans og söng líka við okkur margar stelpurnar. Hann missti þumalfingur þegar hann var 15 ára í dósaverksmiðju, sagði fyrstubekkingum þá sögu að hann hafi óvart sett puttann í pylsubrauðið og bitið hann af…já hann...

Re: 99 % strákar, 1 % stelpur

í Skóli fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Skuggi85! Strákarnir sem eru að öskra, þeir öskra ekki á hina strákana, bara stelpurnar. Þú ert að segja að þeir segi þetta líka við hina strákana, ja ekki í mínum bekk. Þú ert ekki búinn að vera að elsa greinina almennilega né kommentin mín.

Re: 99 % strákar, 1 % stelpur

í Skóli fyrir 20 árum, 3 mánuðum
FÓLK!!!!!!!!!!!!! ÞETTA HEFUR EKKERT AÐ GERA MEÐ FYRRVERANDI KÚGUN KVENNA!!!!!!!!!!!! ÉG ER BARA AÐ SPURJA HVORT HEGÐUN ÞEIRRA SÉ EÐLILEG, HVORT SVONA ÁSTAND SÉ Í ÖÐRUM BEKKJUM EÐA HVORT ÞAÐ ER AKKÚRAT HINSEGIN! ÞETTA HEFUR EKKI NEITT AÐ GERA MEÐ RÉTTINDI KVENNA, ÉG ER BARA AÐ SEGJA AÐ ÞESSIR ÓÞROSKUÐU STRÁKAR Í MÍNUM BEKK (ÞÁ ER ÉG AÐ TALA UM MINNIHLUT ÞEIRRA, FLESTIR ERU FÍNIR) VILJA EKKI MENNTA SIG UM ÞETTA AF ÞVÍ AÐ ÞEIR VILJA EKKI HLUSTA Á ÞETTA, TELJA ALLT ÞETTA VERA BULL. ÞEIR HAFA...

Re: 99 % strákar, 1 % stelpur

í Skóli fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Einnig vil ég benda á að greinin er ekki um jafnréttismál kvenna, heldur viðhorf SUMRA óþroskaðra stráka í bekknum MÍNUM til gagnstæðs kyns, krakki í níunda bekk á að vera orðin allt of þroskaður til þess að vera að vera leiðinlegur við gagnstætt kyn, athugið ég er bæði að tala um stráka og stelpur. Þetta gæti verið akkúrat öðruvísi.

Re: 99 % strákar, 1 % stelpur

í Skóli fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég er einfaldlega að segja að ástandið í mínum bekk sé ekki eins og það eigi að vera, bara segja frá hvernig sumir strákar í bekknum mínum þurfa að láta og vil sjá hvort ástandið er svona í öðrum bekkjum. Ég er EKKI að segja að strákar leyfi stelpum ekki að tala, alls ekki. Mér finnst bara svolítið einkennilegt að strákar á þessum aldri geti sumir verið með svona stæla, auðvitað eru ekki nærri allir strákar svona og ég var kannski að gá hvort það væru alltaf til svona níundubekkingar sem...

Re: Samsæri

í Skóli fyrir 20 árum, 3 mánuðum
AngelicX! “Ef þau eru trúlaus til 18 ára aldurs, hvernig á þá að færa þeim siferðileg gildi ?” Þú gætir alveg eins sagt “ef þau eru trúlaus til 18 ára aldurs hvernig eigum við þá að fara að því að troða þessum upplýsingum í hausinn á þeim?”

Re: Samsæri

í Skóli fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já, auðvitað taldi maður það alveg sjálfsagt að guð væri til þegar maður var lítill. Mér hefur fundist þetta samsæri þegar pabbi minn gerði mér grein fyrir þessu og leyfði mér að velja nákvæmlega það sem ég vildi. Ég fermdist ekki með hinum nemendunum, heldur er ég núna, ári seinna að fara að fermast (eftir miklar MIKLAR hugleiðingar), en það kom líka fram hve sjálfsagt það var að fermast bara og fara í fermingarfræðslu þegar strákur í bekknum mínum byrjaði að kalla mig búddista þegar ég fór...

Re: Hefuru sofnað í tíma??

í Skóli fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Við höfðum einu sinni ógeðslega leiðinlegan bókmenntakennara, strákar í tíunda bekk fóru stundum út um gluggann ef það var gluggi til að komast út um. Einu sinni var eitthvað verið að lesa og ég sofnaði alveg eins og steinn. Ég vaknaði við að sessunautur minn gaf mér olnbogaskot og ég vaknaði uppúr slefpollinum. Hún sýndi mér hvar ég ætti að byrja að lesa og að lestrinum loknum fór ég inná bað, náði í bréf setti það undir kinnina til að slefa ekki á borðið og fór aftur að sofa :S

Re: Ilmvötn :o)

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 4 mánuðum
já, ég fékk amor amor í jólagjöf frá mömmu, vinkona mín var að fá antonio banderas sagði hún, vissi ekki að það væri til samt, ilmurinn er nokkuð góður af því líka en amor amor er með sætan ilm..oh það er svo gott

Re: Kjörþyngdin

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ég er hjartanlega sammála þér flowe

Re: Anoreksía = Fegurð ( held nú síður )

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ok, ég er 162 cm og 50 kíló! Og ég er í minnsta stigi í kjörþyngd síðast þegar ég vissi! Og ég er sátt við mig! Og allar stelpur á sama sviði ættu að vera það og líka strákar sem eru í kjörþyngd! Ég er ekki að segja að ég sé neitt rosalega grönn, með smá bumbu (hehe) en það taka bara hrokafyllstu manneskjur eftir því. En fólk hefur sagt mér að ég hafi verið feit og ég hef trúað því en það fólk má bara eiga sig, ég þarf ekkert að breyta mér! Mér finnst líka gott að heyra svona frá karlkyns...

Re: Finding Nemo - Umfjöllun

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég þurfti að sjá þetta með íslensku tali en það var samt alveg nógu fyndið…sérstaklega hákarlafundurinn!

Re: *KlappKlapp*

í Gamanþættir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
*BRAVO*

Re: 3. Sería - My Favourite One

í Gamanþættir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Vó mar! Ég er búin að vera að lesa þessa grein í pörtum! En allavega flott grein! Þó að 3. serían sé fín er ekkert sem slær út þá fimmtu!

Re: Einn góður(á ensku)

í Húmor fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Flott en mættir passa upp á enskuna

Re: furðuleg tákn!

í Geimvísindi fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hvað þykist þið vita hvað geimverurnar vilja og nenna að gera og ekki? Hver veit nema þér séu búnar að finna leið til þess að komast hingað snöggt og örugglega og gera þetta snöggt og örugglega!

Re: furðuleg tákn!

í Geimvísindi fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Getur einhver EINHVER! sagt mér frá síðum, helst íslenskum um þessi signs…ég þarf að skila flottu plakati í október og mig langar ekki að gera svarthol eftir að ég las þessa frétt :(

Re: Foo Fighters í Höllinni!!!

í Rokk fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Tónleikarnir voru geggt stuð! Ég komst reyndar ekki fremst en nokkuð framarlega…þar til einhver ýtti mér og ég fann nokkur trömp, ég var toguð aftur upp af systur minni og vinum hennar og vinkona hennar og annar gaur fóru með mér að fá að drekka svo fórum við svona í miðjan salinn þar sem ég fór á háhest og sá þá greinilega. Svo reyndi ég að komast aðeins framar en ég var bara svo smávaxin að ég var alltaf að detta eitthvað. Því miður komst ég ekki fremst :( En samt voru tónleikarnir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok