Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: WOW trade-skill

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þá nær maður sér bara í linen, vissi að það væri mikið notað í þessi skills, langar bara til að sjá =) annars er þetta allt saman til skoðunar =)

Re: WOW trade-skill

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Cooking/Herbalism eða Tailoring/First Aid Taka smá flipp :) prófa sennilegast fleiri tradeskills seinna meir en ég er svolítið forvitinn að sjá hvort að þetta séu “needed” skills :)

Re: Koffíntyggjó

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég pantaði mér 1 karton af þessu tyggjói af heimasíðu J-List ásamt bolum og það kom allt til mín, veit samt ekki með massa innflutning :p

Re: Tölvuvirkni :)

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þegar að viðkomandi er spurður hvort að það þurfi eitthvað meira en bara þessa snúru og þess þarf þá væri alveg fínt að hann segði að þess þyrfti. Enda var ég ekkert heldur að segja að þetta hefði bara verið þeim að kenna, mín mistök líka að spyrja ekki nánar um þetta vissi bara ekki betur þá en veit það núna.

Re: Tölvuvirkni :)

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 11 mánuðum
jú, ég athugaði það eftir að mig grunaði að hddið þyrfti að vera tengt við eitthvað fleira en power supplyið :) Sultuskapur í mér að athuga þetta ekki betur, alls ekkert alltsaman þeirra sök, er alls ekki að segja það :) Ég bara spurði afgreiðslumanninn hvort að ég þyrfti eitthvað meira en þetta og hann sagði nei og verandi jafn fáfróður um þetta og ég er þá trúði ég honum. En þetta er allt í orden núna. Munið bara að spyrja um allt út í ystu æsar þegar að er verið að versla svona tölvubúnað :)

Re: The mystery of time and space

í Hugi fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Broskallarnir hafa sérstakt kerfi jú, það er alltaf sá sem að sker sig úr að einhverju leiti. Það er ekki alltaf eitthvað sem að maður sér strax en maður sér það á endanum, ég hef klárað þennan leik og var þetta hin besta skemmtun, mæli með þessu :)

Re: Sálfræði áhugamál, undirskrifarlisti (draumar inclusive!)

í Hugi fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég er til.

Re: Sambandi við demó

í Half-Life fyrir 21 árum
Ertu búinn að prófa að gera “Fix Demo” Það er valmöguleiki í nýjasta geekplayernum, lagaði demoið mitt þar sem að var bara console :p veit samt ekki hvernig það er með corrupt skins getur allavegana reynt. Láttu vita ef það virkar =]

Re: teamspeak2

í Half-Life fyrir 21 árum
Opnaðu augun og skoðaðu síðuna maður. Það er kubbur hér til hliðar og aðeins neðar sem heitir “Teamspeak hjálp”

Re: Sorlegt

í Half-Life fyrir 21 árum
Sumir höndla greinilega bara ekki fúttið.

Re: gajol.1337.is

í Half-Life fyrir 21 árum
Noobadjöfull sem ownar pottóið ;*

Re: record vesen

í Half-Life fyrir 21 árum
getur samt alltaf reynt… Geekplayer er með svona valmöguleika “Fix Demo” og ef það er hægt að laga það þá gerir það það eftir bestu getu EN ef það getur lagað það þá er næsta víst að það spilist eins og það sé mikið lagg í gangi. Eða þannig gerðist það hjá mér þegar ég fixxaði corrupt demo. Þannig, Downloadaðu nýjasta Geekplayer og prófaðu þetta.

Re: Eiga skólar að skipta sér af klæðnaði stelpna?

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
Finnst að stelpur geti bara verið naktar..langbest þannig.

Re: Slæmt Mál

í Blizzard leikir fyrir 21 árum
Það var talað um að 1.10 plásturinn yrði ekki til frekari umræðu eftir e3 og er ekki e3 núna í byrjun maí eða eitthvað þvíumlíkt ? allavegana sá ég þetta einhversstaðar, veit ekki hvað er til í þessu svo mikið af rumors í gangi :p

Re: Páskatilboð á Bunker!

í Half-Life fyrir 21 árum
Já…stólarnir ykkar eru æði. Hvar fenguði þá og hvað kostar eitt svona stykki ? I want :)

Re: Fellur varla undir skilgreininguna

í Danstónlist fyrir 21 árum
Þú ert fífl. Það að þessi grein skuli hafa verið samþykkt er fáránlegt, eiginlega það heimskulegasta sem ég hef séð gert hérna á huga síðan Peace4all guttinn var og hét hér áður fyrr.

Re: Skjár?

í Half-Life fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hef séð svoleiðis. Mjög hentugt með awp :) [.GEGT1337.]fluffy

Re: HVAÐ ER MÁLIÐ

í Tilveran fyrir 21 árum, 2 mánuðum
það er málið

Re: Skipanir

í Half-Life fyrir 21 árum, 2 mánuðum
<a href="http://csnation.counter-strike.net/view.php/csinfo/commands.csn"> http://csnation.counter-strike.net/view.php/csinfo/commands.csn </a

Re: MH kórinn

í Músík almennt fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Bíddu ert þú ekki í kórnum svikula sjakala skepnan þín. :)

Re: Arnor

í Tolkien fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Spurningin þá um að geta heimilda ?

Re: Sálfræðiáhugamál

í Hugi fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Mjög góð hugmynd ! Ég styð þetta.

Re: FanFic, 3. kafli

í Harry Potter fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Rólegur á að drepa bara allt og alla hérna hægri vinstri. Annars fínt barasta ;)

Re: það helsta

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hvernig væri að þú læsir öll svörin frá manni áður en þú ferð að væla yfir “stafsetningarhórum” eða hvað þú vilt kalla þetta. Ég til dæmis svaraði þér einnig varðandi greinina…þú segir ekkert um það…bitchar bara yfir einhverri stafsetningu… fluffy^-^

Re: það helsta

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Massíf stafsetning…Hvernig væri nú að lesa yfir það sem þú skrifar áður en þú postar því :þ Annars fínt að fá svona annað perspective á hlutina…og varðandi það að þetta séu lame tactics þá vil ég bara benda á að fólk notar það sem virkar vel ef það vill vinna og bara þú óheppinn ef þú getur ekki counterað það eða hefur næg skillz til að höndla árásirnar frá þeim… solution: ekki vera að setja út á strött sem virka…búðu frekar til strött sem virka á móti og fólk býst kannski ekki við. Þýðir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok