Aðförin að íslenska lýðveldinu. Hér á landi hafa tekið sig saman hagsmunaklíkur, sem hvorki hafa áhuga á því að virða lög né reglur. Ef lög og reglur eru þeim óhagstæðar, þá er gengið í það að breyta þeim. Ef dómar falla þeim í óhag, er reglum breytt, og síðan nýjum lögum nauðgað í gegnum þingið og úrskurður dómstóla felldur niður. Það sem er að þvælast fyrir er Stjórnarskráin. Þegar hún er farin að þvælast fyrir stjórnvöldum, er vá fyrir dyrum. Já- mennirnir og konurnar þora ekki öðru en að...