Það sem þú skrifar lýsir þér vel sjálfum. Nú Adam Rutherford fann út margar staðreyndir, hins vegar hafði hann ekki að öllu leyti rétt fyrir sér. Nú talnaspekinn er til dæmis grundvöllur kaballah, sem lýsir sér á þann hátt að orð má túlka með tölum. Skil ég ekki hugtakið gagnrýni? Jú vissulega. Gagnrýnin hugsun er nefnilega nauðsynleg til þess að komast að hinu rétta í sérhverju máli um sig. En hún getur leitt fólk út á verulegar villugötur ef rökhugsunin er fremur léleg. Stærðfræðingar eru...