Ég óska eftir því að þú lesir og kynnir þér málin sjálfur. Það er mikil vinna. Til dæmis hefur þú lesið bókina Israel-Britain eftir Adam Rutherford. Viðkomandi bók er til á Þjóðarbókhlöðunni. Ef svo er hvað fjallar þessi bók um? Hver er helsta niðurstaðan? Hvað er sagt um Ísland? Nú einnig rit Sigfúsar Elíassonar Varnarræðan, Rödd Meistarans, Ljósið 1 og 2 ofl ofl. Lestu sjálfur, kynntu þér sjálfur málin. Það er mikil vinna. Ég hef einnig kynnt til sögunnar verulega mikið af efni á netformi....