Það er auðvitað frábært að fá Bobby Fischer til Íslands. Eins og mig grunað raunar, hefur Fischer meira til síns máls en marga grunaði. Hann mætti samt alveg draga úr sínum yfirlýsingum. Varðandi andlegt heilsufar Fischers, þá virðist það vera orðum aukið. Maðurinn hinn hressasti, þrátt fyrir að hafa vakað í 2 sólahringa úrvinda.