Fasismi er skilgreindur sem öfga-hægristefna, það lærði ég alla vega í SAG203. Málið er að þessir -ismar og stefnur (sem dæmi fasismi, kapítalismi, nasismi, sósíalismi, kommúnismi, frjálshyggja, afturhaldssemi, íhaldssemi o.s.frv.), hægri og vinstri er ekki bara bein lína eins og margir virðast halda. Ekki er allt svart og hvítt, og það er munur á að hugsa í stefnum og hugsjónum, heldur en að pæla í ríkisstjórnum landa og slíku. Ég til dæmis gæti verið fylgjandi fasisma, en kosið...