Afhverju er réttara að vísa einum hópi út en öðrum inn? Þetta snýst ekki um reyklausa og “þá sem reykja”. Ekki persónu / hóp - gera þetta. Þetta snýst nokkuð einfaldlega um það, að það er bannað að láta frá sér tóbaksreyk innandyra á fjölförnum stöðum. Ég lít alltaf á þá með fyrirlitningarsvip, sem reykja fyrir utan anddyrið í kringlunni þegar ég geng út. Ekki er ég að losa hestaskítinn úr buxunum mínum á cafe Paris. Ekki er ég að taka úldinn kjötbita upp úr vasanum mínum á TGI Fridays....