Ég var að pæla í svona tölvutekstilboði fyrir nokkrum mánuðum, benti svona tölvudúdda á það og hann sagði að það væri einhver flöskuháls. Ég meina, ég veit að quad örgjörvar eru frábærir og að 8800 skjákort eru rosaleg, en svo veit ég ekki meira. Svo vantar líka skjá, lyklaborð, mús og hátalara í þetta tilboð.