Íslenski hesturinn forngripur ? Hæ. Ég hef verið að lesa mér til. Margar bækur segja að gangteundirnar sem heita tölt og skeið hafi verið til í flestum tegundum hesta í heiminum. Þanngað til að það fór að hefjast ræktun sem átti sér markmið um að skapa hinn fullkomnasta gæðing heims, Araba hesturinn = Hreingæðingurinn, ARBA, og fleiri hestar.

Forfeður allra þessa hesta hafði mismunandi gangtegunir, sumir af þeim trítlaði eins og kannínur sumir stukku um eins og antílópur, en hvernig varð tölt og skeið til ? Hvernig þróaðist það ? Það er nú spurning ? Ekki hef ég séð neinar bækur um þróunar ferli skeiðs eða tölts. Nei bara hvernig ræktund veðhlaupara byrjaði. Nú er búið að skapa hinn mesta tísku hest heims, Araba gæðinginn. Hann er hraðskeiður en ekki mjög fallegur(Er saGT) Hann er týpiskur tísku hestur. Svo er það Hreingæðingurinn, sem er alls ekki hreinn nafnið er einmit anstæðann við hestinn, hann er blandaður á alla kanta. Hann á bara sögu aftur í tíman, sirka 200 ár. Sem er ekki mikið miðað við íslenska hestinn. Hann hefur þróast í meira en 1000 ár. En með engri hjálp manna. Hann stóð úti og átti að bjarga sér sjálfur, þeir bestu og sterkustu lifðu af. Þeir urðu smáir og vöðastæltari. Þeir voru Íslenski gæðingurinn. Þybbin og lubbinn vetrarhestur.

Íslenski hesturinn er ein hreinasta tegund hesta í heimi en það eru til um 160-180 tegundir í heiminum. ÞAr á meðað Falabella sem er alveg ræktaður af mönnum. Því minni sem þeir eru því betri segja þeir sem rækta hann.

Íslenski hesturinn er forn“gripur”. Forfaðir og hreinasta tegund heims nú í dag(?) Hann á slóðir að reykja um allan heim. Hann á nákomna frændur í Noregi, en ekki endar leitinn þar. Það er ekki enn alveg ljóst hvaðan hann er. Það er spurning, spurning sem ekki verður svarað brátt.

Margir útlendingar halda að íslenski hesturinn sé mjög geðgóður og svo góður að það þarf ekkert til þess að hopa á bak og ríða út. Þeir þekkja ekki hinn íslenska hest, fjöruga og litla og viljuga alvöru gæðing íslenska hrossa stofnis. Hann er svona, hann er villtur innst inni, rétt eins og Mustang sem lifir enn villtur og ósnortinn í sumum fylkjum Bandaríkjanna. Og á nokkrum öðrum stöðum núna. Þeir eru réttdreypir núna.

Mustang villihesturinn er enn af þeim erfiðustu að temja, margir þora ekki að sitjast á hann. En hann er vinsæl vegna geðvonsku sína og því notaður í rodeo.(hvað sem það kallast á íslensku). Það er hægt að temja Mustang, en þú verður að hafa þolinmæði og kjark til þess að ráða og kenna svo geðvonskum hesti að virða þig. Horfðu á myndinna Flicka og þú munt skilja. Flicka er dásamleg mynd um stúlku sem er bjargað að villtri mustang meri. En Mustang merinn hræddi í burtu ljón sem var að elta stelpuna eftir að hún datt af baki reiðhest sins. Flicka þýðir falleg stúlka. Traust og kunnáta sést í þessari mynd. Margt sem maðurinn hefur ekki skilið þar til núna. Hesturinn notar tungumál sína líka. Hesta “tungumál”. Fáir kunna að greina það en til eru fólk sem kunna það.

Sagt er að það hafi verið hesturinn en ekki maðurinn sem steig fyrstur á hinnu Villta Vestrinnu. Af hverju hét það villtra vestrið. Og hvernig voru fyrstir að temja þessar skepnur. Það voru Indjánarnir. EFtir þeim komu Bandaríksa herliðið og byrjaði að reyna að ná þessum skepnum og herma eins og Injánarnir. EFtir þetta var mjög létt fyrir Indjána að vinna bardaga.

Mustang og íslenski hesturinn eru líkir. Þeir eru fjörugir þrjóskir og láta vita af sér ef þeim er ógnað. Forngripir eða hvað? Elsu hrossakyn í heimi eða hvað? Gæðingar eða hvað ? Hreinasta tegundinn eða hvað ?

Spurningar sem kvikna og forvitnin ræður för.

Þetta átti fyrst að verða korkur en nú þegar þetta er orðið svo langt ætla ég að láta þetta í greinar x).. Og svo asakið innilega þessar stafsetningu villur. Ég er lesblind og ég veit ekki hvað villu foritinn heita. GEtur eitthver sagt mér? Og líka það gæti vel verið að eitthvað hérna er vilaust sagt frá, endielga segjið mér það líka :D.. Mér langaði að koma smá meira lífi í þetta “dauða áhugamál” og hérna kemur einn grein sem sumir geta kannski bæt við :D.. hehe ;)

–Lilje

ps.ef þú ert að hugsa um að koma með skítakast, ekki þá gera það? Plís.
— Lilje