Nei, fyrirgefðu, ég var ekki að reyna að móðga mig, mér fannst það bara skortur á fyrirhyggju, eins og kom fram hjá svo mörgum öðrum sem kommenteruðu á þá grein. Þú verður að þekkja hvers konar dýr þú ert að fá þér áður en þú færð þér það. Eins og t.d. ef fólk fær sér hund og það fattar ekki að hundafóður kostar alveg ótrúlega mikið, hundurinn þarf gífurlega hreyfingu, a.m.k. einn göngutúr á dag í ákveðinn tíma og þar að auki þjálfun til hlýðni. Hundar fara líka úr hárum og þegar tíkur fara...