Öhhh…. hvað yrði umræðuefnið? Ég nenni ekki að fara nema mér finnist ég vera að læra eitthvað nýtt eða eitthvað meira. Ég er búin að fleyta rjómann ofan af dulspekinni og hef prófað flest ef ekki allt henni tengt. Miðlar, andaglas, tarot og álíka er old news fyrir mér en eflaust ekki fyrir marga aðra, svo ég veit ekki, það er kannski bara ósanngjarnt af mér að koma með tillögur. En ef þú veist eitthvað um Enochian, Thelema, Golden Dawn, Crowley, drekagaldur, Göethia, Necromancy, Santéria,...