Það sem kemur of sjaldan fram er að Wicca og Witchcraft… galdratrúin semsagt, eru ekki sami hlutur! Það er lítill munur þar á milli en munur samt. Í Wicca tildæmis má maður ekki gera neinum neitt slæmt því það stríðir gegn reglunum, en í galdratrúnni semur maður sínar eigin reglur… Skemmtilegri beinagrind til að byggja á!

Langaði bara að deila þessu með þeim sem ekki vissu og nenntu að lesa!