Æ, ferðamálafræði, þá er kannski ekki það mikið af möguleikum fyrir þig tengt því. Ég veit bara að það vantar rosalega mikið fólk í ummönnunarstörfum og í skólum svo ef þú hefur einhvern áhuga á því geturðu örugglega fengið starf þar. Ég ætlaði að fara að stinga upp á því ef þú værir að fara að læra eitthvað tengt því :P (Eins og ég er að fara í). En allavega, ef þér skyldi detta í hug að sækja um í einhver af þessum störfum skaltu reyna að fá vaktavinnu með vaktaálagi og yfirvinnu og þannig...