En leiðinlegt. Veistu, ég skil ekki af hverju strákar eru svona oft svona hræddir við homma. Í alvöru. Það er ekki eins og þetta sé neitt öðruvísi. Ég meina, ég hlusta á öðruvísi tónlist en margir aðrir, er ég eitthvað verri persóna fyrir það? Það er bara alveg eins. Mér fannst fínt að þetta lag vann. Mér finnst þetta leiðinleg tónlistarstefna, en þetta er samt sem áður vel gert lag og engir hálfvitar sem unnu að þessu, sýnist mér. Þetta er eiginlega það besta sem við getum sent í Eurovision...