Sælt veri fólkið


Veit ekki hvort þetta er réttur staður til að pósta þessu en aftur á móti veit ég ekki hvar á að pósta þessu svo ég læt vaða á það.

Málið er að nánast alltaf þegar ég er þunnur þá æli ég og æli, við erum ekki tala um eitthvað smá, við erum að tala um nokkra klukkutima, oft þegar ég næ að sofna aftur eftir einhvenrtima þá lagast það þegar ég vakna, var að pæla hvort einhver veit hvort þetta sé eðlilegt eða hvort ég sé bara óheppinn eða er þetta til að hafa áhyggjur af?
Veit að sumir æla i þynnku en veit ekki um neinn sem er svona extreme eins og ég

Takk takk
Ladadí!