Ég veit ekki með eðlisfræði, en ég er í lífrænni efnafræði í fjarnámi og það er helvíti, því ég þarf að teikna allt upp í paint. Það er líka hundleiðinlegt að skrifa annað sem tengist tölum og stærðfræði upp í tölvu. En ef þú nennir að dunda þér í word eða fá þér betra forrit, er það örugglega í fínu lagi.