Ég er sammála að það er óþolandi þegar fólk segir: kadda gera, eikkað, ikað … Það er líka óþolandi þegar fólk ofnotar y eins og í gre yn (á auðvitað að vera grein) sérstaklega einhver sem er að kvarta undan lélegri stafsetningu! Ég tek samt aldrei eftir þessum brosköllum. Þeir eru bara þarna og sumir hafa mikla þörf fyrir að nota þá og það er allt í lagi.