Eru danska og norska nokkuð mjög ólík í stafsetningu. Ég er nefnilega að tala aðeins við norska stelpu (ég á dönsku og hún á norsku), bara á netinu, og hef alltaf kunnað meira í norsku. Ég er hrædd um að gera stafsetningarvillur og skrifa orðin á norsku.