Gallinn er að þetta var ákveðið eftir að skráningarfresturinn rann út, eða allavega vissu kennararnir hérna ekki um þetta fyrr. Ein vinkona mín er í 9. bekk og mátti ráða hvort hún tæki dönskuprófið núna eða á næsta ári. Hún ákvað að taka það á næsta ári því hún vissi ekki að hún gæti tekið það aftur. Svo var of seint að skrá sig …