Gátlisti Fyrir Íslenskt Samræmt Próf Jæja, þar sem það er íslenskt samræmtpróf á mánudaginn næsta ætla ég að gera tilraun til að koma með gátlista inná svæðið :)

Í ykkar sporum myndi ég c/p þetta og setja inní word og þaðan vinna úr þessu, þetta er langt, enda mikið námsefni sem við höfum unnið þessi 3 ár :)

Gátlistinn er úr glósunum mínum, glósum frá kennurum, Málfinni, íslenskubókunum og þetta er allt sem kunna þarf fyrir samræmt próf, ég lét íslenskukennarann minn lesa yfir þetta og hann hafði ekkert við gátlistan að bæta, ég gerði þennan gátlista í fyrra, þar sem við tókum gömul samræmdpróf sem lokapróf í 9 bekk, endaði ég með 9 í einkunn á 2003 prófinu :)

Ef þið gerið glósur úr honum ættuð þið að vera nokkuð örugg á mánudaginn :)

STAFSETNING:

Steinsreglan:
Sérhljóðar á undan ng og nk:
Stór Stafur
lítill stafur:
Stafavíxl:
Um unn í kvennanöfnum:
Um n og nn í greini:
Tvöfaldir samhljóðar:
Um y, ý og ey:
Um j:
Um a, og æ, e og ey(ei), ö og a, i og í:
Um g:
Um gs, ks og x:
Um hv og kv:
KK an í þf et:
Passa:
Um n og nn í ensa lýsingarorða og lýsingarhátta:

ALMENNT

• Kyn:
• 4 föll:
• aðalfall og aukafall:
• 2 tölur :



Nafnorð
• sérnöfn og samnöfn:
• snofn nafnorða:
• veik beyging no:
• Sterk beygin no:
• Kenniföll:
• Eintöluorð:
• Fleirtöluorð:
• Hlutstæð og óhlutstæð

Lýsingarorð:
• Stigbreyting:
• Óregluleg stigbr.:
• Regluleg stigbr.:
• Stofn lýsingarorða:

Töluorð:
• Frumtölur:
• Raðtölur:
• Deilitölur:

Greinir:
• Laus greinir
• Viðskeyttur greinir

Fornöfn:

• Persónufornöfn:
• Eignarfornöfn:
• Ábendingarfornöfn:
• Spurnarfornöfn:
• Afturbeygð fornöfn:
• Tilvísunarfornöfn:
• Óákveðin fornöfn

Sagnorð:
• Tíðir: nútíð, þátíð
• Tölur: eintala og fleirtala
• Persónur: 1., 2. og 3
• Ópersónulegar sagnir:
• Persónulegar sagnir:
• Sjálfstæðar sagnir og ósjálfstæðar:
• Samsett sögn:
• Aðalsögn/hjálparsögn:
Myndir Sagna:
• Germynd:
• Þolmynd:
Hættir Sagna
• Persónuhættir
• Framsöguháttur:
• Viðtengingaháttur:
• Boðháttur
Fallhættir:
• Lýsingarháttur nt.:
• Lýsingarháttur þt:
• Nafnháttur:

• Veik sögn:
• Sterk sögn:
Kennimyndir sagna:
• Veik beyging:
• Sterk beyging:
• Núþálegar sagnir:
• Ri-sagnir:
• Hljóðskipti í kennimyndum:
• Orsakanir:
• Afleiddar Myndir:

Smáorð:
• Forsetningar:
• Samtengingar:
• Upphrópanir:
• Atviksorð:

Setningarfræði:
• Setning:
• Aðalsetning:
• Aukasetning:
• Málsgrein:
• Efnisgrein:
• Orðaröð:
• Greinamerki:
• Bein og óbein ræða:
• Frumlag:
• Umsögn:
• Andlag
• Sagnfylling:
• Forsetningarliður:
• Einkunn:
• Atviksliður:
• Tengiliður:

Orðhlutar:
• Forskeyti:
• Rót:
• Viðskeyti:
• Beygingarending:
• Samsett orð:

Hljóðbreytingar:
• hljóðskipti
• klofning:
• i-hljóðvarp:
• u-hljóðvarp:
• Afleidd orð:

Jæja hérna fyrir neðan kemur ekki eins mikilvægt, en þó vert að líta yfir og vita svona í fljótubragði hvað þetta er þar sem þetta getur komið fram í lesskilningi, hlustun, ljóðakaflanum og rituninni :)

Málnotkun:
• Rétt og rangt mál:
• Viðlíkingar:
• Málshættir:
• Orðtök:
• Samheiti og Andheiti:
• Víðtæk og sértæk orð:
• Gildishlaðin og hlutlaus:
• Hlutlægni:
• Huglægni
• Málsnið:

Bókmenntir:

Tími:
• Ritunartími:
• Innri tími:
• Ytri tími:
Umhverfi:

Boðskapur:

Persónur:

• Aðalpersónur:
• Aukapersónur:
Sjónarhorn höfundar:
• Alvitur höfundur
• Hluti vitneskju:
• Staðreyndir:
• 1., 2. eða 3. persónufrásögn:
Stíll:
• Einfaldur:
• Flókinn:
• Myndrænn:
• Flatur:
Myndmál
• Bein mynd
• Líking:
• Persónugerving:
• Myndhverfing:
Munur á textum:
• Smásaga:
• Þjóðsaga:
• Goðsaga:
• Ævintýri:
• Íslendingasaga:
• Íslendingaþættir:
• Skáldsaga:
• Leikrit:
• Dægurtextar:
• Bréf:
• Dagbók:
• Blaðgreinar:
• Heimildagrein
Bókmenntastefnur:
• Rómantíska stefnan:
• Raunsæisstefnan:
• Nýrómantík
Ritun:
• Inngangur
• Meginmál
• Lokaorð
Þekkja stafsetningarreglur og greinamerkjasetningu.
Vanda uppsetningu og frágang.
Skipta texta í setningar, málsgreinar og efnisgreinar af öryggi.
Skrifa skilmerkilega út frá eigin reynslu.
Það er gefin extra plús ef þú setur málshætti inní ritunina, einnig ef komið er með tilvitnun (muna þá að segja hver sagði orðin) dæmi: “flestir menn eru slæmir” sagði e-r af Grísku heimsspekingunum.

Og þá enn og aftur Gangi ykkur vel :) ef þið gerið glósur útfrá þessum gátlista og gerið þær vel og að sjálfsögðu gerið það að ykkar glósur, getið þið átt þetta endalaust lengi og trúið mér þetta hjálpar :)
__________________________________