Hvernig skilgreinirðu fötlun? Fötlun er þegar þú getur ekki gert það sem þarf í daglegu lífi. Þú getur alveg eins borðað, gengið, unnið og spilað á hljóðfæri þótt þú sért örvhentur. Ég er ekki fötluð þótt ég sjái illa því ég get notað gleraugu. Mamma mín er þroskaþjálfi (og örvhent) og hún sagði mér þetta, svo ekki reyna að segja að þetta sé vitlaust. Btv. Hljóðfæri eru ekki gerð fyrir rétthenta. Þegar maður spilar t.d. á píanó eða þverflautu notar maður alveg jafn mikið báðar hendur.