Dönskukennarinn minn er eins og enskukennarinn þinn … hún kann ekki að tala dönsku og það fer hræðilega í taugarnar á mér, sérstaklega það að hún ber y fram sem í. Svo getur hún ekki lært að þekkja fólk í sundur. Ég er tvíburi en samt allt öðruvísi en systir mín, fólk þekkir okkur yfirleitt í sundur og fæstir fatta að við erum tvíburar. Svo getur þessi kennari ekki séð neinn mun á okkur! Og um daginn talaði hún við mig í fleirtölu eins og við værum alltaf saman og gerðum allt sama, samt var...