Reyndar var ég að muna eftir einu. Stærðfræðikennarinn minn er alltaf að tala um hvað sumar jöfnur eru fallegar, eitthvað flókið sem kemur bara einfalt út, svo er hún alltaf að segja hvað það hefðu allir verið hrifnir af svona þegar hún var í Kvennó. Ooooo, þetta er svo fallegt dæmi :D Svo er íslenskukennarinn minn alveg útúr heiminum, hún veit ekkert hvað hún er að gera og talar stundum við okkur eins og við séum smákrakkar, en maður verður eiginlega að vera í tímum hjá henni til þess að hlæja :P