Klarinett getur vel gengið í jazzi, sérstaklega einni tegund, veit ekki hvað hún heitir, þar sem er mest trompet og klarinett. Það er svo flott! Ég er hinsvegar með frekar erfitt hljóðfæri fyrir jazz, þverflautu, en alveg samt hægt að nota hana í blús